fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Eiga ekki von að því að fá Víði Reynisson aftur til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. apríl 2020 11:06

Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjón hefur vakið mikla athygli í starfi sínu síðustu vikur. Víðir hefur verið í framlínunni þegar kemur að ákvörðun er varðar kórónuveiruna. Hann situr daglega fréttamannafundi og fer yfir stöðu mála með þjóðinni.

Víðir er í starfi hjá KSÍ, þar er hann öryggisstjóri. Hann fékk tímabundið leyfi frá starfinu til aðstoða ríkislögreglustjóra á dögunum.

Víðir hefur farið á þrjú stórmót með íslenska landsliðinu, tvö með karlalandsliðinu og eitt með kvennalandsliðinu.

KSÍ á ekki von á því að fá Víði aftur til starfa sem starfsmann í fullt starf, sambandið vonast til þess að Víðir verði þó til taks þegar á þarf að halda.

,,Við gerum ekki ráð fyrir því að fá Víði aftur sem starfsmann í fullu starfi (amk ekki í bili),“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri sambandsins við Fótbolta.net.

,,Vonandi verður hann í einhverju hlutverki hjá okkur áfram. Víðir hefur verið tekið þátt í verkefnum fyrir sambandið síðan 1997 og hefur mikla reynslu og sérþekkingu varðandi mikilvæg verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað