fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Eftirsóttur biti með fegurstu konu í heimi sér við hlið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. apríl 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Achraf Hakimi, leikmaður Real Madrid er eftirsóttur biti eftir frábæra frammistöðu með Dortmund. Þessi öflugi bakvörður hefur verið á láni í Þýskalandi síðustu tvö ár.

Chelsea og Arsenal hafa áhuga á Hakimi sem er 21 árs gamall en hægt er að kaupa hann fyrir 50 milljónir punda.

Ensk blöð fjalla um málið í dag og fara yfir líf Hakimi utan vallar, Hakimi á í ástarsambandi við Hiba Abouk.

Þau eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum en Abouk er tólf árum eldri en Hakimi. Abouk er fræg sjónvarpskona á Spáni.

Árið 2014 var hún valinn fegursta leikkona í heimi af Cosmopolitan en Hakimi var 19 ára og Abouk 31 árs þegar ástarsamband þeirra hófst.

 

View this post on Instagram

 

🎂HAPPY BDAY TO ME🎂

A post shared by Hiba Abouk (@hiba_abouk_) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí