fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Arsenal hefur áhuga á að kaupa Lingard í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur áhuga á að kaupa Jesse Lingard frá Manchester United, ef félagið getur ekki keypt Dani Ceballos frá Real Madrid. The Athletic segir frá.

Lingard er ekki lengur í plönum Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United og er félagið tilbúið að selja hann.

Sú staðreynd að Lingard hafi gert Mino Raiola að umboðsmanni sínum, er merki um að hann sé á förum.

Ceballos er á láni frá Real Madrid en hann hefur ekki mikinn áhuga á að vera áfram hjá Arsenal, þar heur hann ekki fundið taktinn.

Lingard hefur skorað tvö mörk í 35 leikjum á þessu tímabili. Arsenal hefur rætt við Mino Raiola um málið ef marka má frétt The Athletic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar

Má fara frá Liverpool fyrir klink í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“

Kveður eftir mögnuð ár – „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt“
433Sport
Í gær

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“

Óli Jó baunar á vinnuveitendur sína til margra ára og sendir Jóhannesi sneið vegna viðtals – „Ég skil þessa ákvörðun engan veginn“
433Sport
Í gær

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“

Magnús biðlar til KSÍ – „Þetta skýtur skökku við“