fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Leikmenn United gefa 1,4 milljarð í sjúkrahúsin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Magurire, varnarmaður Manchester United og fyrirliði félagsins hefur beðið alla leikmenn félagsins, um að gefa 30 prósent af launnum sínum í góðgerðarmál.

Maguire er á sínu fyrsta tímabili hjá United en hefur orðið að leitoga félagsins. Leikmenn United hafa tekið vel í þessa hugmynd Maguire og ætla að fara í málið.

Leikmenn United þurfa ekki að taka á sig launalækkun eins og mörg félög vegna kórónuveirunnar. Félagið hefur sterka sjóði og þarf ekki að grípa í slíkar aðgerðir. Fjármunirnir munu renna til sjúkrahúsa í landinu.

30 prósent af mánaðarlaunum leikmanna United eru um 8 milljónir punda, leikmenn United gefa því rúman 1,4 milljarð til sjúkrahúsa í nágrenni Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney