fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn United gefa 1,4 milljarð í sjúkrahúsin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Magurire, varnarmaður Manchester United og fyrirliði félagsins hefur beðið alla leikmenn félagsins, um að gefa 30 prósent af launnum sínum í góðgerðarmál.

Maguire er á sínu fyrsta tímabili hjá United en hefur orðið að leitoga félagsins. Leikmenn United hafa tekið vel í þessa hugmynd Maguire og ætla að fara í málið.

Leikmenn United þurfa ekki að taka á sig launalækkun eins og mörg félög vegna kórónuveirunnar. Félagið hefur sterka sjóði og þarf ekki að grípa í slíkar aðgerðir. Fjármunirnir munu renna til sjúkrahúsa í landinu.

30 prósent af mánaðarlaunum leikmanna United eru um 8 milljónir punda, leikmenn United gefa því rúman 1,4 milljarð til sjúkrahúsa í nágrenni Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum