fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Draumalið Rashford vekur athygli: Blæs til sóknar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, framherji Manchester United hefur sett saman draumalið með goðsögnum úr sögu félagsins. Hann fékk að velja sex leikmenn.

Hann velur menn sem náðu langt á ferli sínum í draumaliðið sitt en Rashford er ein af stjörnum United í dag.

„Í vörninni er ég með Rio Ferdinand. Ég tek svo David de Gea í markið,“ sagði Rashford

,,Ég ætla að spila sóknarleik, ég tek Scholes á miðjuna. Giggs og Ronaldo á köntunum, Wayne Rooney er svo fremstur.“

Draumalið Rashford:
David De Gea
Rio Ferdinand
Paul Scholes
Cristiano Ronaldo
Wayne Rooney
Ryan Giggs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar