fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
433Sport

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

SK Zilina í Slóvakíu er fyrsta atvinnumannafélagið sem verður gjaldþrota vegna COVID-19 veirunnar.

Félagið var ansi stórt þar í landi og hafa fréttir af gjaldþroti þess vakið mikla athygli.

Leikmenn félagsins neituðu að lækka laun sín og þess vegna tók félagið þessa ákvörðun.

SK Zilina mætti til Íslands árið 2011 og mætti þá KR, liðið tapaði 3-0 á KR-velli en vann heimaleik sinn 2-0. KR fór því áfram.

Í marki SK Zilina stóð þá Martin Dubravka sem í dag stendur vaktina í marki Newcastle, í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“
433Sport
Í gær

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“

Taldi sig hafa brugðist öllum og fór að hágráta: ,,Ég lét allt flakka“
433Sport
Í gær

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“

Margir hefðu gefist upp en Gummi Ben hélt áfram: ,,Ég er handónýtur og get kennt sjálfum mér um“
433Sport
Í gær

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sama regla gildir á næsta tímabili á Englandi

Sama regla gildir á næsta tímabili á Englandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald

Yngsti leikmaður sögunnar til að fá rautt spjald