fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United styður það reynt verði að klára ensku úrvalsdeildina í sumar þegar kórónuveiran fer að hægja á sér.

,,Félagið styður að reynt verði að klára deildina, enska bikarinn og Evrópukeppnir,“ sagði félagið í yfirlýsingu.

Það fjölgar í hópi þeirra sem vilja blása deildina af og ekkert lið falli og að Liverpool vinni ekki deildina.

United vill reyna að ljúka leik en líklegast er ekki hægt að byrja leik fyrr en í fyrsta lagi seint í maí.

Fundað verður um framhaldið í næstu viku og hvort staðan hafi breyst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt