fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United styður það reynt verði að klára ensku úrvalsdeildina í sumar þegar kórónuveiran fer að hægja á sér.

,,Félagið styður að reynt verði að klára deildina, enska bikarinn og Evrópukeppnir,“ sagði félagið í yfirlýsingu.

Það fjölgar í hópi þeirra sem vilja blása deildina af og ekkert lið falli og að Liverpool vinni ekki deildina.

United vill reyna að ljúka leik en líklegast er ekki hægt að byrja leik fyrr en í fyrsta lagi seint í maí.

Fundað verður um framhaldið í næstu viku og hvort staðan hafi breyst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál