fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Lést 38 ára gamall af COVID-19: Hafði mætt á hvern einasta leik í 22 ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlton Athletic á Englandi syrgir í dag en einn stuðningsmaður félagsins féll frá eftir að hafa fengið COVID-19 veiruna.

Seb Lewis var enginn venjulegur stuðningsmaður. Hann elskaði Charlton meira en allt, hann hafði mætt á hvern einasta leik í 22 ár. Lewis var aðeins 38 ára gamall.

Lewis hafði mætt á 1,076 Charlton leiki í röð áður en bann var sett á knattleiki vegna veirunnar.

Hann veiktist svo skyndilega og í ljós kom að hann var með þessa hættulegu veiru, hann lést af völdum hennar.

,,Seb var hjartað og sálin í Charlton fjölskyldunni, hann var svo stoltur af því að koma á hvern einasta leik félagsins,“ sagði í yfirlýsingu Charlton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Norwich til Barcelona

Frá Norwich til Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“

Svona brást Messi við spurningu um kynlíf sitt – „Í alvöru?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar

Deeney urðar yfir leikmann United og segir hann fávita ef fréttirnar eru sannar
433Sport
Í gær

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn

Opinbera greiðslurnar sem rata til Íslands – Flestar milljónirnar í Kópavoginn
433Sport
Í gær

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool

Hugsanlega mikið áfall fyrir Liverpool