fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Sat einn með Messi í litlu herbergi eftir tapið á Anfield – ,,Leit út fyrir að vera ansi þunglyndur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, var vel þunglyndur eftir 4-0 tap gegn Liverpool á Anfield í Meistaradeildinni í fyrra.

Það er Joel Matip, leikmaður Liverpool, sem greinir frá þessu en Barcelona tapaði niður 3-0 forystu á Nou Camp í undanúrslitum.

,,Eftir leikinn þá stóðum við fyrir framan the Kop og sungum saman ‘You’ll Never Walk Alone,’ sagði Matip.

,,Það var ein fallegasta stund ferilsins, hún er á pari við það sem ég upplifði í fyrsta leiknum með Schalke.“

,,Mér var sama um allt saman. Ég svief þarna um og var syngjandi með stuðningsmönnunum.“

,,Eftir það fór ég í læknisherbergið og þar var leikmaður sem leit út fyrir að vera ansi þunglyndur – Lionel Messi.“

,,Þið þekkið hvorn annan á vellinum en það er ekki eins og þið sitjið saman á hverjum degi í litlu herbergi að fá ykkur kaffi. Það voru allir að fagna en ég sat þarna með Messi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld