fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Á heima í Vestmannaeyjum en var bannað að ferðast til Íslands: Langaði að lesa yfir starfsmanni á Gatwick

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. mars 2020 08:51

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, framherji ÍBV fær ekki að ferðast til Íslands frá London eins og staðan er í dag. Ástæðan eru hertar reglur í Bretlandi.

Gary Martin hefur dvalið í heimalandi sínu síðustu mánuði en átti að koma til Vestmannaeyja í dag og hefja æfingar með ÍBV.

Enska framherjanum var hins vegar ekki hleypt um borð í vél EasyJet. ,,Var nálægt því að lesa yfir starfsmanni EasyJet, hún vildi að ég færi inn í London til að finna íslenska sendiráðið og koma mér til baka fyrir klukkan 09:00 flugið. Með fjórar töskur með mér,“ skrifar Gary Martin á Facebook.

EasyJet vildi ekki hleypa Martin um borð nema að hann væri með staðfestingu á búsetu á Íslandi. ,,Ég get ekki flogið nema að ég fái staðfestingu um búsetu á Íslandi eða að sendiráðið leyfi mér að fljúga.“

Í samtali við 433.is vonaðist Gary eftir því að komast til landsins í dag, hann væri að bíða eftir bréfi frá sendiráðinu um að hann mætti ferðast til Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið

Misstu af honum í sumar og nú eru fleiri stórlið komin í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum

Skagamenn á lífi eftir að hafa skellt Íslandsmeisturunum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Í gær

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið