fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433Sport

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 10:00

Patrik getur ekki spilað með Vilborg í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrik Gunnarsson, verður áfram á láni hjá Southend um helgina er liðið mætir Oxford í League One á Englandi.

Patrik er á láni frá Brentford en þessi ungi og efnilegi markvörður lék í 3-2 tapi gegn Burton um liðna helgi.

Patrik leikur undir stjórn Sol Campbell hjá Southend en Hermann Hreiðarsson er aðstoðarþjálfari liðsins.

,,Patrik verður áfram um helgina, hann hefur komið frábærlega inn,“ sagði Campbell um frammistöðu Patriks.

,,Hann gat ekker gert í mörkunum og þegar nýr leikmaður kemur inn, þá lyfti það öllum. Það gera góðir leikmenn.“

Southend er svo gott sem fallið úr deildinni en um mikilvæga reynslu er að ræða fyrir Patrik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld

Arteta hvetur menn til að nýta hörmungarnar í upphafi mánaðar í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni

Bournemouth býst við að Liverpool setji allt af stað á næstunni
433Sport
Í gær

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli

Ummæli Ronaldo um framtíð sína vekja athygli