fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Hakim Ziyech er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Chelsea.

Þetta er staðfest í kvöld en félag hans Ajax staðfesti skipti leikmannsins fyrr í þessum mánuði.

Ziyech er nú búinn að krota undir fimm ára samning á Stamford Bridge og færir sig um set í sumar.

Chelsea borgar um 36 milljónir punda fyrir Ziyech sem er mjög skapandi vængmaður með góðan skotfót.

Ziyech tekur væntanlega stöðu annað hvort Pedro eða Willian hjá Chelsea en þeir gætu kvatt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kemur Gyokeres til varnar
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins

Bayern ætlar að funda með Guehi á fyrsta degi ársins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður

Slot staðfestir fund með Mo Salah í dag – Þar kemur í ljós hvernig framhaldið verður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta

Fyrrum þjálfari hjá United skilur ekki af hverju Amorim þori ekki að prófa þetta