fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Neymar kvartar: Ég vildi spila en þeir voru hræddir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, stjarna Paris Saint-Germain, vildi fá að spila síðustu deildar og bikarleiki liðsins.

Hann greinir sjálfur frá þessu en Thomas Tuchel, stjóri PSG, vildi ekki nota Neymar sem var að stíga upp úr meiðslum.

Brassinn sneri svo aftur í gær er PSG spilaði við Borussia Dortmund og tapaði 2-1 í fyrri leiknum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Það var ekki mín ákvörðun að spila ekki í síðustu leikjum. Ég vildi spila, mér leið vel,“ sagði Neymar.

,,Félagið óttaðist að nota mig í þessum leikjum og ég þurfti að þjást vegna þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan