fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433

Haaland og Sancho skoruðu í sigri Dortmund

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 21:23

Erling Braut Haaland/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund lyfti sér upp í annað sæti Bundesligunnar í kvöld eftir leik við Frankfurt á heimavelli.

Dortmund var fjóirum stigum á eftir toppliði Bayern Munchen fyrir viðureignina en nú er aðeins eitt stig þar á milli.

Sigur þeirra gulklæddu var aldrei í hættu en Dortmund vann að lokum sannfærandi 4-0 heimasigur.

Jadon Sancho og Erling Haaland komust á blað fyrir heimamenn en þeir mynda gríðarlega öflugt par í sókninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá