fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433Sport

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 10:55

Castillion t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Geoffrey Castillion er líklega að semja við Persib Bandung í Indónesíu en hann er án félags.

Hollenski framherjinn var í eigu FH til áramóta en hann var á láni hjá Fylki síðasta sumar, og stóð sig með ágætum.

Castillion kom til Íslands sumarið 2017 og lék þá með Víkingi Reykjavík, hann fór þaðan til FH þar sem hann fann aldrei taktinn.

Castillion er stór og stæðilegur framherji sem ólst upp hjá Ajax en hann mætir til Jakarta í kvöld.

,,Hann hefur hæfileika, við skoðum hann en hingað til hefur samtalið verið gott og allt lítur vel út,“ sagði þjálfari Persib Bandung.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Veglegt sérblað um EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United

Eru skyndilega með þykkt veski og vilja taka Gyokeres fyrir framan nefið á Arsenal og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum

Stelpurnar okkar kláruðu dæmið snemma en tóku fótinn svo af bensíngjöfinni í hitanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann

Arsenal ætlar í slag við Tottenham um hinn öfluga kantmann
433Sport
Í gær

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot
433Sport
Í gær

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna

Lið sem hafa lekið eins og KR hafa fallið – Óskar Hrafn þarf að skrifa söguna
433Sport
Í gær

Reka Van Nistelrooy úr starfi

Reka Van Nistelrooy úr starfi