fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Emptyhad stendur undir nafni í dag: Sjáðu hörmungar mætingu á leik City

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 13:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City, sem hefur verið besta lið Englands síðustu ár á oft í talsverðum vandræðum með að fylla heimavöll sinn.

Á meðan önnur stór félög á Englandi fylla völl sinn nánast í hverri viku, þá eru oftar en ekki auð sæti á heimavelli City.

Stuðningsmenn annara liða kalla heimavöll félagsins því oft Emptyhad en ekki Ethiad, og gera þar með grín af slakri mætingu.

Nafnið Emptyhad stendur undir sér í dag en City er að leika gegn Fulham í enska bikarnum og er staðan 2-0 þegar þetta er skrifað.

Þegar leikurinn hófst var afar mikið af auðum sætum og stemmingin á vellinum ekki sú besta. ÞEtta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona