fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 1-2 Liverpool
0-1 Jordan Henderson(8′)
1-1 Raul Jimenez(51′)
1-2 Roberto Firmino(84′)

Liverpool náði í þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Wolves á útivelli.

Leikur kvöldsins var fjörugur en gestirnir komust yfir snemma leiks með skallamarki Jordan Henderson.

Staðan var 1-0 þar til á 51. mínútu er Raul Jimenez skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Adama Traore.

Roberto Firmino reyndist svo hetja Liverpool en hann skoraði á 84. mínútu með góðu skoti innan teigs.

Liverpool er með 67 stig á toppi derildarinnar, 16 stigum á undan Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld