fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433Sport

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 1-2 Liverpool
0-1 Jordan Henderson(8′)
1-1 Raul Jimenez(51′)
1-2 Roberto Firmino(84′)

Liverpool náði í þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Wolves á útivelli.

Leikur kvöldsins var fjörugur en gestirnir komust yfir snemma leiks með skallamarki Jordan Henderson.

Staðan var 1-0 þar til á 51. mínútu er Raul Jimenez skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Adama Traore.

Roberto Firmino reyndist svo hetja Liverpool en hann skoraði á 84. mínútu með góðu skoti innan teigs.

Liverpool er með 67 stig á toppi derildarinnar, 16 stigum á undan Manchester City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Ja-ja ding dong
433Sport
Í gær

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“

Rúrik útilokar ekki að spila á Íslandi – ,,Þurfti að hlaupa fyrir utan húsið mitt út tímabilið“
433Sport
Í gær

Mourinho ætlar ekki að horfa á myndina: ,,Ég reyni að gleyma þessu“

Mourinho ætlar ekki að horfa á myndina: ,,Ég reyni að gleyma þessu“
433Sport
Í gær

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“

Costa öskraði á Conte: ,,Hann þóttist ekki hlusta“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“

Hraunar yfir Maguire og segir hann ljúga að öllum: ,,Ég er svo lélegur í fótbolta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“

Hannes keyrði á mann og úr varð ótrúleg saga: Ætlar að gera kvikmynd – ,,Ég þurfti að halda honum ánægðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben varð heimsfrægur á svipstundu -„Það bara hringdu allir fjölmiðlar í heiminum“

Gummi Ben varð heimsfrægur á svipstundu -„Það bara hringdu allir fjölmiðlar í heiminum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“