fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Firmino tryggði Liverpool þrjú stig í hörkuleik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wolves 1-2 Liverpool
0-1 Jordan Henderson(8′)
1-1 Raul Jimenez(51′)
1-2 Roberto Firmino(84′)

Liverpool náði í þrjú stig í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Wolves á útivelli.

Leikur kvöldsins var fjörugur en gestirnir komust yfir snemma leiks með skallamarki Jordan Henderson.

Staðan var 1-0 þar til á 51. mínútu er Raul Jimenez skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Adama Traore.

Roberto Firmino reyndist svo hetja Liverpool en hann skoraði á 84. mínútu með góðu skoti innan teigs.

Liverpool er með 67 stig á toppi derildarinnar, 16 stigum á undan Manchester City.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andri Rafn flúði ástandið á Ítalíu og lýsir aðstæðum: „Mjög erfitt að fylgjast með þeim hörmungum“

Andri Rafn flúði ástandið á Ítalíu og lýsir aðstæðum: „Mjög erfitt að fylgjast með þeim hörmungum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarki ráðleggur öllum sínum skjólstæðingum að taka á sig launalækkun

Bjarki ráðleggur öllum sínum skjólstæðingum að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“