fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

,,Klopp sagði að ég væri 100 sinnum betri en Salah“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Zidan fékk þau skilaboð að hann væri 100 sinnum betri leikmaður en Mohamed Salah er hann lék með Dortmund í Þýskalandi.

Zidan greinir sjálfur frá þessu en hann vann með Jurgen Klopp hjá þýska félaginu. Klopp starfar í dag með Salah hjá Liverpool.

Zidan er hættur að spila í dag en hann er frá Egyptalandi líkt og Salah og spilaði 44 landsleiki á sjö árum.

,,Klopp sagði við mig að ég væri 100 sinnum betri en Salah en að ég þyrfti að vera meiri fagmaður,“ sagði Zidan.

,,Klopp sagði mér að ég væri með mikil gæði og brögð en að ég þyrfti að einbeita mér meira. Ef ég gæti gert það þá yrði ég einn besti leikmaður heims.“

,,Salah er meiri fagmaður en ég og setti fótboltann í fyrsta sætið eins og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“

Stórt kýli í hálsi Hörpu varð til þess að hún leitaði til læknis: „Allt lífið gjörbreyttist“
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum

Ótrúlegt að hafa sloppið ómeiddur: Slátraði 40 milljóna króna bílnum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“

Starfsmaður Puma spenntur: „Stuðningur íslenskra stuðningsmanna er magnaður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Fyrir 3 dögum

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru