fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Vonar að Pogba komi – Myndi læra mikið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fede Valverde, leikmaður Real Madrid, segir að hann myndi læra mikið af Paul Pogba ef hann semur við félagið.

Pogba er oft orðaður við Real en hann er talinn vera á óskalista fjölmargra liða í Evrópu.

Frakkinn spilar með Manchester United í dag en margir telja að hann vilji komast burt þaðan sem fyrst.

,,Pogba? Ég lifi hljóðlátu lífi. Ég reyni að njóta þess þegar ég set þessa treyju á mig,“ sagði Valverde.

,,Ef hann kemur hingað í framtíðinni þá mun ég augljóslega læra mikið af honum sem leikmanni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels

Tilkynna hörmulegt andlát ungs manns – Hrasaði af þaki hótels
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar