fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Landsliðsþjálfarinn hefur áhyggjur eftir skiptin – Ekki gagnlegt að semja við Bayern

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskalands, er ekki of hrifinn af ákvörðun Alexander Nubel að semja við Bayern Munchen

Nubel er 23 ára gamall markvörður en hann hefur leikið með Schalke við góðan orðstír.

Hann ákvað hins vegar að semja við Bayern í þessum mánuði og gengur í raðir liðsins næsta sumar.

Þar mun Nubel líklega verða varamarkvörður Manuel Neuer sem er einn af aðalmönnum Bayern.

,,Ég er aðdáandi að því að leikmaður fái að spila eins mikið og hægt er. Þannig geta þeir þróað sinn leik,“ sagði Low.

,,Ef leikmaður er 20 eða 21 árs gamall og situr á bekknum í tvö eða þrjú ár, ég veit ekki hversu gagnlegt það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Í gær

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“