fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433

Aguero með þrennu er City skoraði sex

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 1-6 Manchester City
0-1 Riyad Mahrez
0-2 Riyad Mahrez
0-3 Sergio Aguero
0-4 Gabriel Jesus
0-5 Sergio Aguero
0-6 Sergio Aguero
1-6 Anwar El Ghazi(víti)

Manchester City fór á kostum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Aston Villa.

City var í miklu stuði og vann frábæran 6-1 útisigur á Villa þar sem Sergio Aguero gerði þrennu.

Fjögur mörk City komu í fyrri hálfleik og skoraði Riyad Mahrez einnig tvö fyrstu mörkin.

City er 14 stigum á eftir toppliði Liverpool og er nú tveimur stigum á undan Leicester í öðru sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool

Sjáðu fyrsta mark Wirtz fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“

Tvær goðsagnir neita að ræða málin um 20 árum seinna – ,,Hann gerði risastór mistök með þessum ummælum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Í gær

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs

Wenger nýr yfirmaður Arnars Þórs
433Sport
Í gær

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“