fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Wenger gagnrýnir Salah: ,,Messi gefur boltann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur gagnrýnt Mo Salah, leikmann Liverpool lítillega.

Salah er ásakaður um að vera alltof sjálfselskur en hann elskar að skora mörk fyrir félagið sitt.

Wenger segir að Salah verði að læra að gefa boltann og líkir honum við Lionel Messi.

,,Salah er svipaður og Messi. Hann verður að finna sama stöðugleika og Messi,“ sagði Wenger.

,,Hann er góður að klára sín færi en Messi er með þetta allt, hann gefur líka lokasendinguna.“

,,Salah hugsar alltof mikið um að klára sjálfur. Hann mun læra þetta þegar hann verður eldri, að finna fyrir því þegar þú átt að gefa og hvenær þú átt að skjóta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Í gær

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt