fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvernig stuðningsfólk Íslands minnist Atla Eðvaldssonar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 7. september 2019 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Íslands leikur með sorgarbönd gegn Moldóvu í dag vegna fráfalls Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsfyrirliða og landsliðsþjálfara.

Atli féll frá í vikunni eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Tólfan, stuðningsmenn Íslands ætla að minnast Atla með fána. Þar eru frasar sem Atli notaði á ferlinum.

,,Sjá mann og bolta,“ er frasi sem Atli notaði talsvert sem þjálfari.

Þessi merki maður fellur frá 62 ára gamall en hann hafði tjáð sig ítarlega um baráttuna við krabbameinið.

„Ég upplifði að allt það sem var í boði í læknavísindum vestræna heimsins, það er allt sem skerðir lífsgæði verulega. Þessi lyf, þetta er ofboðslegt eitur. Ég var búinn að lesa mig til þetta, og hugsaði að ef ég fæ þennan sjúkdóm, þá ætla ég að gera þetta svona,“ sagði Atli við Bylgjuna um liðna páska.

Mynd: Friðgeir Bergsteinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram