fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
433

Hamren: Ekki auðveldur leikur

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari, gat brosað í kvöld eftir góðan leik við Moldóva á Laugardalsvelli.

Ísland skoraði þrjú mörk gegn engu frá gestunum og var Hamren ánægður með frammistöðuna.

,,Þetta var aldrei auðvelt verkefni. Við þurftum að leggja okkur fram í erfiðum leik og það var mikilvægt að ná fyrsta markinu,“ sagði Hamren við RÚV.

,,Þá vitum við að þetta er erfitt fyrir þá en þeir byrjuðu betur fyrstu 10 mínúturnar en eftir það þá stjórnuðum við leiknum.“

,,Ég er svo ánægður fyrir hönd Kolbeins og fyrir liðið. Hann náði að skora og ég get ímyndað mér að það sé frábær tilfinning eftir að hafa verið svo lengi í burtu.“

,,Liðið spilaði bara best að mínu mati og ef við ætlum að ná árangri þá gerum við það saman. Við gerðum það í júní og í dag í ekki auðveldum leik þó að hann hafi endað 3-0.“

,,Við stefnum á sex stigin í þessu verkefni og erum nú þegar komnir með þrjú. Þetta verður erfiður leikur gegn Albaníu og nú á útivelli. Við þurfum að vinna návígin og þá er allt í góðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“

Þórhallur lét allt flakka eftir leik: Veikur grunnur og lélegt umhverfi – ,,Spark í rassinn fyrir alla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ástbjörn upplifði ótrúlega viku: ,,Besti dagur lífs míns“

Ástbjörn upplifði ótrúlega viku: ,,Besti dagur lífs míns“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City skoraði sjö mörk – Hræðilegt tap Everton

Manchester City skoraði sjö mörk – Hræðilegt tap Everton
433
Fyrir 18 klukkutímum

Augnablik bjargaði sér í lokaumferðinni – KH fer niður

Augnablik bjargaði sér í lokaumferðinni – KH fer niður
433
Fyrir 21 klukkutímum

Jói Berg ekki í hóp – Gylfi byrjar

Jói Berg ekki í hóp – Gylfi byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Var löngu kominn með nóg hjá Liverpool – ,,Fékk ekkert til baka“

Var löngu kominn með nóg hjá Liverpool – ,,Fékk ekkert til baka“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftirsóttur Óskar opnaði ekki símann fyrr en eftir 10 á kvöldin – Þá hringdu félagarnir

Eftirsóttur Óskar opnaði ekki símann fyrr en eftir 10 á kvöldin – Þá hringdu félagarnir