fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Eiður Smári ekki hrifinn af gestunum: ,,Eins þægilegt og það gerist“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, goðsögn íslenska landsliðsins, var í settinu í kvöld yfir leik Íslands og Moldóva.

Ísland vann sannfærandi 3-0 heimasigur en gestirnir sýndu lítið sem ekkert í leiknum.

Eiður segir að verkefnið hafi verið mjög þægilegt fyrir ansi erfitt verkefni gegn Albaníu eftir helgi.

,,Þetta var sennilega með þægilegustu 3-0 sigrum sem við höfum átt, lítil sem engin mótspyrna,“ sagði Eiður á RÚV.

,,Við vorum nánast aldrei undir pressu og þeir sköpuðu sér voða lítið. Þetta var rosalega þægilegt.“

,,Það er spurningamerki hvaða pressa er á Aroni og liðinu og hversu mikil orka fór í þetta.“

,,Þetta var rosalega auðvelt. Gylfi er góður á boltanum en var aldrei undir pressu. Þeir stilltu sér bara upp fyrir aftan boltann og engin pressa. Eins þægilegt og það gerist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli