fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Lið ársins hjá FIFA: Ronaldo og Messi á sínum stað

Victor Pálsson
Mánudaginn 23. september 2019 20:10

Ronaldo, Ronaldo Jr og unnusta hans

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að velja lið ársins hjá FIFA en það var tilkynnt á verðlaunahátíð sem fór fram í kvöld.

Tveir fyrrum leikmenn Ajax komast í liðið í fyrsta sinn, þeir Frenkie de Jong og Matthijs de Ligt.

Leikmennirnir komu Ajax í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu leiktíð en sömdu svo við Barcelona og Juventus.

Liðið er annars gríðarlega sterkt og eins og venjulega er pláss fyrir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo.

Hér má sjá liðið.

Markvörður:
Alisson (Liverpool)

Varnarmenn:
Matthijs de Ligt (Ajax/Juventus)
Sergio Ramos (Real Madrid)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Marcelo (Real Madrid)

Miðjumenn:
Luka Modric (Real Madrid)
Frenkie de Jong (Ajax/Barcelona)
Eden Hazard (Chelsea/Real Madrid)

Sóknarmenn:
Lionel Messi (Barcelona)
Cristiano Ronaldo (Juventus)
Kylian Mbappe (PSG)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi og Egill að störfum í Sviss

Helgi og Egill að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“

Kaldhæðinn Arnar Gunnlaugs: „Er hjá Stellar, sem hjálpar gríðarlega mikið til þegar þú ert að velja í landsliðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er