fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Gústi Gylfa eða Heimir Guðjóns á Hlíðarenda?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 12:51

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals hefur staðfest að félagið hafi látið hann vita af því að viðræður við annan þjálfara væru að fara í gang. Þetta kemur fram á Fótbolta.net.

Það hefur legið í loftinu síðustu vikur að Valur myndi skoða aðra kosti en Ólaf Jóhannesson. Ekkert hefur verið sagt fyrr en nú.

Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks og Heimir Guðjónsson þjálfari HB í Færeyjum eru mest orðaðir við starfið. Möguleiki er á að Blikar losi Ágúst undan samningi og samningur Heimis er á enda í Færeyjum.

Tímasetningin á þessum tíðindum tengja báða menn við starfið. Ágúst hefur tryggt Blikum 2 sætið og hefur að engu að keppa í síðustu umferð, Heimir varð bikarmeistari í Færeyjum um helgina.

HB á ekki möguleika á að vinna deildina og því gæti Heimir kosið að ræða við Val, nú þegar tímabilið er senn á senda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi