fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Fundað um Þjóðadeildina á morgun: Líkur á að Ísland haldi sæti sínu í A-deild

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. september 2019 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA mun á morgun funda í Slóveníu um Þjóðadeildina sem fram fór í fyrsta sinn, síðasta haust.

Rætt er um að Þjóðadeildin verði aftur haustið 2020 með svipuðu fyrirkomulagi. Ísland var í A-deild, þegar síðasta keppni fór fram.

Ef óbreytt fyrirkomulag yrði spilað þá er Ísland fallið úr A-deild. Ásamt Þýskalandi, Póllandi og Króatíu.

Þýskir fjölmiðlar segja hins vegar frá því að á fundi UEFA verði lagt til að A-deildin muni nú telja 16 liða en ekki 12. Með því myndi Ísland halda sæti sínu í A-deild og spila við allar bestu þjóðir Evrópu, á nýjan leik.

Fundað verður í Ljubljana á morgun þar sem þetta mun koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
433Sport
Í gær

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun

Reyna að fá Suarez til að skrifa undir en taka á sig launalækkun