fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433

Solskjær hlustar ekkert á forsetann – Pogba er ánægður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

Pogba er reglulega orðaður við önnur félög en Real Madrid ku hafa áhuga á miðjumanninum.

Solskjær hlustar hins vegar ekki á sögusagnir og veit að Pogba er ánægður hjá félaginu.

,,Ég hlusta ekkert á forseta Real Madrid. Paul leggur hart að sér og er tryggur Manchester United,“ sagði Solskjær en Florentino Perez, forseti Real, gefur í skyn að hann hafi áhuga á Pogba.

,,Við höfum séð það á meðan hann er meiddur. Hann leggur gríðarlega hart að sér til að komast í stand því hann vill spila fyrir okkur og hjálpa til.“

,,Ég hef engar áhyggjur varðandi framtíð Pogba. Þetta fer allt af stað með Real Madid í janúar og þá hef ég engar áhyggjur heldur. Við þurfum að taka þessum sögusögnum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Jói Harðar fékk nýjan samning hjá Start: Getur stýrt liðinu upp

Jói Harðar fékk nýjan samning hjá Start: Getur stýrt liðinu upp
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru þeir 50 bestu í dag: Gylfi í 28 sæti

Þetta eru þeir 50 bestu í dag: Gylfi í 28 sæti
433
Fyrir 8 klukkutímum

Mandzukic fær ekki að æfa með Juventus: Félagið leitar lausna

Mandzukic fær ekki að æfa með Juventus: Félagið leitar lausna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrðir að Liverpool hafi mikinn áhuga á Sancho: Býst við tilboði næsta sumar

Fullyrðir að Liverpool hafi mikinn áhuga á Sancho: Býst við tilboði næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigraði baráttuna við alvarlegt krabbamein: Rashford og Neville láta draum hans rætast

Sigraði baráttuna við alvarlegt krabbamein: Rashford og Neville láta draum hans rætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“