fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433

Solskjær hlustar ekkert á forsetann – Pogba er ánægður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Paul Pogba sé á förum frá Manchester United segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

Pogba er reglulega orðaður við önnur félög en Real Madrid ku hafa áhuga á miðjumanninum.

Solskjær hlustar hins vegar ekki á sögusagnir og veit að Pogba er ánægður hjá félaginu.

,,Ég hlusta ekkert á forseta Real Madrid. Paul leggur hart að sér og er tryggur Manchester United,“ sagði Solskjær en Florentino Perez, forseti Real, gefur í skyn að hann hafi áhuga á Pogba.

,,Við höfum séð það á meðan hann er meiddur. Hann leggur gríðarlega hart að sér til að komast í stand því hann vill spila fyrir okkur og hjálpa til.“

,,Ég hef engar áhyggjur varðandi framtíð Pogba. Þetta fer allt af stað með Real Madid í janúar og þá hef ég engar áhyggjur heldur. Við þurfum að taka þessum sögusögnum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að stjarna Napoli sé líklega á förum

Staðfestir að stjarna Napoli sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning

Juventus sagt hafa boðið vonarstjörnu United risasamning
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“

,,Það er það eina sem Grealish hugsar um“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn

Sex mörk í boði er Blikar og FH skildu jöfn
433
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir úr leik Brighton og Liverpool: Salah bestur

Einkunnir úr leik Brighton og Liverpool: Salah bestur
433Sport
Í gær

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur

HK náði stigi gegn ÍA – Grótta vann öruggan sigur
433Sport
Í gær

Valur valtaði yfir Víkinga

Valur valtaði yfir Víkinga