fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
433Sport

Mourinho: Átti skilið að vera rekinn – Liðið er verra en það var

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, viðurkennir að hann hafi átt skilið að vera rekinn í desember.

Gengi United var ekki gott undir Mourinho á síðustu leiktíð en liðið tapaði 2-0 gegn West Ham í dag.

Vandræði United eru enn til staðar og segir Mourinho að liðið sé verra en það var áður.

,,Ég er ekki rétti maðurinn til að svara þeirri spurningu,“ sagði Mourinho spurður út í hver vandamál United væru.

,,Þeir eru langt á eftir og það er erfitt fyrir mig að svara þessu. Ég var þarna í tvö tímabil þar sem ég gat fundið fyrir jákvæðum hlutum og réttri stefnu.“

,,Þriðja tímabilið var svo ekki nógu gott. Ég var rekinn og ég átti það örugglega skilið því ég bar ábyrgð sem stjórinn. Það sorglega er að þeir eru verri en áður.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra