fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Hefur ekki séð annað eins rothögg eins og í Eyjum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2019 13:05

Óli Jó fékk Petry til Vals og vill hann núna í FH.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin, framherji ÍBV stal fyrirsögnum gærdagsins þegar hann kláraði sína gömlu félagi í Val. Gary Martin skoraði bæði mörk Eyjamanna í 2-1 sigri á Val, ein af óvæntustu úrslitum sumarsins.

ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla á meðan Valsmenn berjast fyrir sæti í Evrópu. Gary Martin hóf tímabilið með Val en var sagt að hypja sig burt eftir þrjár umferðir, hann hentaði ekki leikstíl liðsins.

Framherjinn frá Englandi samdi svo við ÍBV um mitt tímabil og hefur skora sex mörk í níu leikum í deildinni. ,,Ég sá viðtal við Óla Jó eftir leik, þar reynir hann að halda því fram að það hafi ekki skipt neinu máli hver skoraði þessi mörk. Ég hef ekki séð svona rothögg í íslenskri knattspyrnu áður eins og Gary Martin tók á Valsarana í gær,“ sagði Mikael Nikulásson, sérfræðingur Dr Football um málið.

Tapið er slæmt fyrir Val sem þarf að treysta á önnur úrslit, til að eiga möguleika á Evrópusæti. Það tekur í budduna að komast ekki í Evrópu. ,,Hann er nánast að henda þeim út úr Evrópu.“

Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals fékk gagnrýni á sig eftir leik. ,,Ég ætla að rétt að vona það að landsliðsmarkvörðurinn rífi sig í gang, þessi mistök í þessum leik. Hann á bæði þessi mörk skuldlaust,“ sagði Mikael en Hannes er nú að hefja verkefni með landsliðinu, liðið mætir Moldóvu á laugardag og Albaníu í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði