fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Þessir hafa notað mesta fjármagnið í sögunni: Bikaróði Portúgalinn á toppnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til að ná árangri á meðal þeirra bestu í knattspyrnu, þurfa stjórar iðulega að eyða stórum fjárhæðum í leikmen.

Enginn hefur eytt stærri fjárhæðum í sögu fótboltans, en Jose Mourinho. Mourinho hefur á ferli sínum eytt 1,6 milljarði punda í leikmenn. Hann hefur stýrt Porto, Chelsea, Inter, Real Madrid og Manchester United.

Hann hefur fengið nafnið bikaróði Portúgalinn, hann vinnur oftast titla fyrir sín félög.

Carlo Ancelotti og Pep Guardiola hafa báðir eytt 1,2 milljarði punda en það vekur athygli að Guardiola eyðir meira í hvern leikmann en hinir.

LIstinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“