fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. september 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandr Kokorin er maður sem margir kannast við en hann er fyrrum rússnenskur landsliðsmaður.

Kokorin er 28 ára gamall í dag en hann var dæmdur í eins og hálfs árs langt fangelsi fyrr á árinu.

Kokorin var fundinn sekur um að hafa ráðist á stjórnmálamann í Rússlandi og kastaði á meðal annars stól í hann.

Maðurinn þurfti á læknisaðstoð að halda en hann var staddur á kaffihúsi þegar árásin átti sér stað.

Hann var í kjölfarið dæmdur í fangelsi en er nú laus eftir aðeins fjóra mánuði.

Þrátt fyrir þessa skammarlegu hegðun þá hefur félag hans Zenit ákveðið að taka við miðjumanninum aftur.

Kokorin losnaði úr fangelsi í gær og nú degi seinna hefur hann skrifað undir samning við Zenit út tímabilið en um er að ræða besta lið Rússlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld