fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433

Barkley ætlar að taka næsta víti: ,,Hefði tekið annað í sama leiknum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ross Barkley, leikmaður Chelsea, ætlar að taka næsta víti liðsins ef hann er á vellinum.

Hann greinir sjálfur frá þessu en Barkley klikkaði á vítaspyrnu í 1-0 tapi gegn Valencia í gær.

Barkley var að taka sitt fyrsta víti í þrjú ár og setja margir spurningamerki við þessa ákvörðun.

,,Þegar ég er á vellinum þá tek ég vítin. Augljóslega þá fór þetta ekki vel en allir klikka á vítum,“ sagði Barkley.

,,Ég skoraði ekki en ég var fullur sjálfstrausts. Ef við hefðum fengið annað víti í leiknum þá hefði ég tekið það.“

,,Þú getur klikkað á vítum, það er ekki heimsendir. Við eigum fimm leiki eftir í riðlinum og við ætlum að vinna.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Hágrét við heimkomuna eftir opinberun Rooney

Sjáðu myndirnar: Hágrét við heimkomuna eftir opinberun Rooney
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill hætta við mikilvægasta leik Íslands í mótmælaskyni – ,,Við verðum að sýna svolitla siðferðilega festu einstaka sinnum“

Vill hætta við mikilvægasta leik Íslands í mótmælaskyni – ,,Við verðum að sýna svolitla siðferðilega festu einstaka sinnum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Fær Alfreð traustið?

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Fær Alfreð traustið?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjarvera Jóhanns Berg svíður: „Hann getur gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta“

Fjarvera Jóhanns Berg svíður: „Hann getur gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta“
433
Fyrir 20 klukkutímum

Hissa á ákvörðun Chelsea – Bjóst við að þessi yrði á undan

Hissa á ákvörðun Chelsea – Bjóst við að þessi yrði á undan
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotna frammistöðu Schmeichel – Ótrúlegar vörslur í sigri

Sjáðu stórbrotna frammistöðu Schmeichel – Ótrúlegar vörslur í sigri
433
Í gær

Ranieri fann sér nýtt félag

Ranieri fann sér nýtt félag