fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433

HK hefur sjaldan fengið eins sætt stig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 1-1 HK
1-0 Ásgeir Sigurgeirsson(8′)
1-1 Emil Atlason(95′)

Það var svakaleg dramatík undir lokin í kvöld er lið KA og HK áttust við í efstu deild karla.

KA byrjaði vel í dag og komst yfir á 8. mínútu leiksins er Ásgeir Sigurgeirsson skoraði mark.

Þannig var staðan alveg þar til fimm mínútur voru komnar yfir venjulegan leiktíma undir lokin.

Emil Atlason tryggði HK þá gríðarlega gott stig á Akureyri og ljóst að KA-menn verða svekktir í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433
Í gær

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum

Liverpool vill fá sinn mann til baka strax í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Í gær

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu

Spilar síðasta leikinn í kvöld og klárar svo skiptin – Eru þegar með arftaka í sigtinu