fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur útskýrt hvað fór úrskeiðis á Vicarage Road í dag.

Arsenal komst í 2-0 gegn Watford en missti forystuna niður í seinni hálfleik og endaði leikurinn 2-2.

,,Þeir pressuðu okkur mikið. Watford síðasta árs var mætt í leikinn í dag,“ sagði Emery.

,,Við vorum yfir í fyrri hálfleik og við vissum að við þyrftum að skora þriðja markið.“

,,Þeir fengu meðbyr með stuðningsmönnunum og gátu jafnað. Það er það sem gerðist.“

,,Við gátum ekki höndlað pressuna þeirra í seinni hálfleik. Þeir eru líkamlegt og sterkt lið. Þeir létu okkur gera mistök og treystu á þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans

Munu ekki reyna við Greenwood vegna fortíðar hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“

Stefán telur þetta of algengt í umræðunni hér á landi – „Verið að reka þetta allt í fjölmiðlum, það fer rosalega í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram