fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433

Emery útskýrir hvað fór úrskeiðis – Treystu á mistökin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. september 2019 19:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur útskýrt hvað fór úrskeiðis á Vicarage Road í dag.

Arsenal komst í 2-0 gegn Watford en missti forystuna niður í seinni hálfleik og endaði leikurinn 2-2.

,,Þeir pressuðu okkur mikið. Watford síðasta árs var mætt í leikinn í dag,“ sagði Emery.

,,Við vorum yfir í fyrri hálfleik og við vissum að við þyrftum að skora þriðja markið.“

,,Þeir fengu meðbyr með stuðningsmönnunum og gátu jafnað. Það er það sem gerðist.“

,,Við gátum ekki höndlað pressuna þeirra í seinni hálfleik. Þeir eru líkamlegt og sterkt lið. Þeir létu okkur gera mistök og treystu á þau.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín

Sleppur við fangelsi en fær væna sekt – Líkti tveimur konum við morðingja og Stalín
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld

Maddison reynir fyrir sér á skjánum við hlið Jamie Carragher í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Í gær

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Í gær

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu