fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Zidane segir Bale bulla: ,,Við hugsum sem lið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, gaf það út nýlega að hann væri ekki ánægður hjá félaginu.

Bale er á því máli að honum sé kennt um slæmt gengi Real og það sem fer úrskeiðis hjá félaginu.

Zinedine Zidane, stjóri Real, var spurður út í þessi ummæli Bale á blaðamannafundi í gær.

Hann er ósammála því að einhver sé að kenna Bale um og að það sé allt liðið sem skipti máli.

,,Nei ég er ekki sammála. Við erum allir sökudólgar ef hlutirnir ganga ekki upp eða ef þeir ganga upp,“ sagði Zidane.

,,Við erum allir í sama bát. Við viljum breyta hlutunum þegar það gengur ekki vel. Við hugsum sem lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að fyrrverandi tók eigið líf – Sér eftir viðtali sem hann fór í rétt áður en það gerðist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér

Amorim vill fá gamlar hetjur inn á dekk og hjálpa sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona