fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Dæmdur í fimm leikja bann fyrir að bíta ungan strák

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. september 2019 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Inniss, 24 ára gamall leikmaður Crystal Palace, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann af enska knattspyrnusambandinu.

Inniss er lánsmaður hjá Newport County þessa stundina og lék með liðinu gegn varaliði West Ham nýlega.

Inniss missti stjórn á skapi sínu undir lokin í þeim leik og beit ungan strák West Ham.

Atvikið minnir á þegar Luis Suarez beit Branislav Ivanovic í leik Liverpool og Chelsea á sínum tíma.

Suarez var þá dæmdur í tíu leikja bann og fékk Inniss ekki eins harða refsingu.

Það er ekki ólíklegt að Newport reyni að losa sig við leikmanninn eftir þessa fáránlegu hegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við