fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Ekkert gjaldþrot hjá Arnari Grétarssyni og liði hans í Belgíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 12:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttir um gjaldþrot Roeselare í Belgíu voru stórlega ýktar, fréttir þess efnis bárust í vikunni.

Arnar Grétarsson var ráðinn þjálfari liðsins í sumar en Roeselare fékk nýja eigendur í sumar.

Gömlu eigendurnir höfðu stofnað til skuldar við veitingastað í Belgíu, farið var fram á að Roeselare yrði gert gjaldþrota.

Núverandi eigendur voru ekki meðvitaðir um þessa skuld sem nú hefur verið greidd.

Roeselare er í næst efstu deild í Belgíu en liðið var á vondum stað í sumar, búist er við að Arnar fái talsverðan tíma til að byggja upp lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun