fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |
433

Ástæða þess að Koscielny gerði allt til að komast frá Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe DaGrosa, stjórnarformaður Bordeaux, hefur greint frá því af hverju Laurent Koscielny vildi yfirgefa Arsenal í sumar.

Koscielny gerði allt vitlaust í London í sumar er hann neitaði að fara með liðinu í æfingaferð því hann vildi komast burt.

,,Þetta byrjaði allt því Laurent vildi mikið koma aftur til Frakklands,“ sagði DaGrosa.

,,Við vorum ekki eina liðið sem hann íhugaði að semja við en Bordeaux var efst á blaði hjá honum.“

,,Hann vildi snúa aftur til Frakklands og sérstaklega til Bordeaux þar sem fjölskylda hans er nálægt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Eden Hazard ólíkur sjálfum sér – Klúður tímabilsins

Sjáðu atvikið: Eden Hazard ólíkur sjálfum sér – Klúður tímabilsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars kominn í nýtt starf – Vinnur með Andy Cole

Hemmi Hreiðars kominn í nýtt starf – Vinnur með Andy Cole
433
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði gegn krakkanum en mark helgarinnar var betra – Síðasta kom árið 2017

Skoraði gegn krakkanum en mark helgarinnar var betra – Síðasta kom árið 2017
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Býst við auðveldum sigri Liverpool – Yrði sá fyrsti í sögunni

Býst við auðveldum sigri Liverpool – Yrði sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvað er hægt að gera svo Laugardalsvöllur sé nothæfur í mars?

Hvað er hægt að gera svo Laugardalsvöllur sé nothæfur í mars?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greinir frá því hvernig framherja Solskjær er að leita að

Greinir frá því hvernig framherja Solskjær er að leita að
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Áhugaverðir stuðlar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á stjarna Manchester United ljótustu glæiskerru í heimi? – Sjáðu myndirnar

Á stjarna Manchester United ljótustu glæiskerru í heimi? – Sjáðu myndirnar