fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Ástæða þess að Koscielny gerði allt til að komast frá Arsenal

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe DaGrosa, stjórnarformaður Bordeaux, hefur greint frá því af hverju Laurent Koscielny vildi yfirgefa Arsenal í sumar.

Koscielny gerði allt vitlaust í London í sumar er hann neitaði að fara með liðinu í æfingaferð því hann vildi komast burt.

,,Þetta byrjaði allt því Laurent vildi mikið koma aftur til Frakklands,“ sagði DaGrosa.

,,Við vorum ekki eina liðið sem hann íhugaði að semja við en Bordeaux var efst á blaði hjá honum.“

,,Hann vildi snúa aftur til Frakklands og sérstaklega til Bordeaux þar sem fjölskylda hans er nálægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Í gær

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Í gær

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi