Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433

Lið hefur áhuga á Mane – Hvetur hann til að fara

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, var með möguleika á að ganga í raðir Real Madrid á Spáni í sumar.

Þetta segir Saee Seck, forseti senegalska knattspyrnusambandsins, en hann þekkir Mane afar vel.

Seck vill sjá Mane semja við Real og hvetur leikmanninn til að ganga í raðir spænska stórliðsins.

,,Hann er magnaður frammi ásamt Mo Salah og Roberto Firmino,“ sagði Seck við Mirror.

,,Þetta er samt knattspyrna og hann vann Meistaradeildina á síðustu leiktíð. Hann er með tækifæri á að fara til Madríd.“

,,Að mínu mati þá er það besta félag heims. Jafnvel þó að ég haldi með Barcelona þá tel ég að Real sé best. Mane ætti að íhuga það tilboð sterklega.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Tyrklandi: Kolbeinn, Alfreð og Jón Daði byrja

Byrjunarlið Íslands í Tyrklandi: Kolbeinn, Alfreð og Jón Daði byrja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tyrkir segja leikinn þann stærsta síðan í undanúrslitum EM 2008

Tyrkir segja leikinn þann stærsta síðan í undanúrslitum EM 2008
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óli Jó treysti ekki Gary Martin: „Hann var með skot á mig en hann féll nú reyndar“

Óli Jó treysti ekki Gary Martin: „Hann var með skot á mig en hann féll nú reyndar“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lykilmaður Tyrkja: „Þetta er ekki búið“ – Stúkan verður rauð

Lykilmaður Tyrkja: „Þetta er ekki búið“ – Stúkan verður rauð