Miðvikudagur 20.nóvember 2019
433Sport

Var hann að reyna að meiða félaga sinn fyrir leik? – Langt frá því að vera sáttur

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florin Andone var í byrjunarliði Brighton í dag sem spilaði við Southampton í ensku úrvalsdeildinni.

Brighton þurfti að sætta sig við 2-0 tap heima en Andone fékk sjálfur beint rautt spjald í fyrri hálfleik.

Sóknarmaðurinn mætti pirraður til leiks í dag eftir atvik sem átti sér stað fyrir leik.

Liðsfélagi hans Bernardo ákvað þá að sparka í Andone er þeir löbbuðu inn á völlinn en um grín var að ræða.

Andone tók alls ekki vel í þetta grín og lét Bernardo heyra það í kjölfarið sem reyndi að biðjast afsökunar.

Ansi skrautlegt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jose Mourinho er nýr stjóri Tottenham

Jose Mourinho er nýr stjóri Tottenham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn

Svona gæti Tottenham litið út undir Mourinho – Kaupir stór nöfn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta sagði Eiður Smári áður en honum var vísað burt: ,,Fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út“

Þetta sagði Eiður Smári áður en honum var vísað burt: ,,Fóru einhver 200 símtöl í að finna þetta út“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir

Hann er eina ástæðan fyrir því að Zlatan skrifaði undir
433Sport
Í gær

Henry viðurkennir erfiðleika: ,,Allir gera mistök“

Henry viðurkennir erfiðleika: ,,Allir gera mistök“
433Sport
Í gær

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu

Segir að enginn vilji mæta liðinu sínu