Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433Sport

Klopp: Eins og þeir væru að byggja eitthvað í kringum Van Dijk

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var glaður í kvöld eftir sigur sinna manna á Arsenal.

Liverpool vann 3-1 heimasigur á Arsenal á Anfield og er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

,,Ég bjóst ekki við þessari uppstillingu Arsenal. Við vorum með mikið pláss á vængjunum,“ sagði Klopp.

,,Við unnum marga seinni bolta og gátum sett pressu á þá. Þetta er þó alltaf hættulegt ef við missum boltann eins og Jordan Henderson gerði.“

,,Ég veit ekki hversu marga menn þeir voru með á Virgil í fyrsta markinu. Það var eins og þeir væru að byggja eitthvað í kringum hann en svo mætti stóri Joel.“

,,Við hefðum getað stjórnað leiknum lengur og það er okkar áskorun en þetta var stórt skref.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tyrkir segja leikinn þann stærsta síðan í undanúrslitum EM 2008

Tyrkir segja leikinn þann stærsta síðan í undanúrslitum EM 2008
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu bréfið sem Guardiola sendi 114 stuðningsmönnum City: Fái frítt á völlinn

Sjáðu bréfið sem Guardiola sendi 114 stuðningsmönnum City: Fái frítt á völlinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lykilmaður Tyrkja: „Þetta er ekki búið“ – Stúkan verður rauð

Lykilmaður Tyrkja: „Þetta er ekki búið“ – Stúkan verður rauð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sindri hefur aldrei séð neinn jafn illan: „Reif af sér heyrn­ar­tól­in og reifst og skammaðist“

Sindri hefur aldrei séð neinn jafn illan: „Reif af sér heyrn­ar­tól­in og reifst og skammaðist“