fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Klopp: Eins og þeir væru að byggja eitthvað í kringum Van Dijk

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var glaður í kvöld eftir sigur sinna manna á Arsenal.

Liverpool vann 3-1 heimasigur á Arsenal á Anfield og er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

,,Ég bjóst ekki við þessari uppstillingu Arsenal. Við vorum með mikið pláss á vængjunum,“ sagði Klopp.

,,Við unnum marga seinni bolta og gátum sett pressu á þá. Þetta er þó alltaf hættulegt ef við missum boltann eins og Jordan Henderson gerði.“

,,Ég veit ekki hversu marga menn þeir voru með á Virgil í fyrsta markinu. Það var eins og þeir væru að byggja eitthvað í kringum hann en svo mætti stóri Joel.“

,,Við hefðum getað stjórnað leiknum lengur og það er okkar áskorun en þetta var stórt skref.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal eru bikarmeistarar eftir sigur á Chelsea – Komast í Evrópudeildina

Arsenal eru bikarmeistarar eftir sigur á Chelsea – Komast í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar

Hinn 9 ára Jökull vekur athygli stórstjörnu – Tugir þúsunda hafa séð Jökul leika listir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni

Sjáðu myndirnar: Leikmenn Liverpool í nýju Nike treyjunni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hrákamál Samherja vindur upp á sig – Gísli vill afsökunarbeiðni – „Ásakanir um falsfréttir, við líðum það ekki“

Hrákamál Samherja vindur upp á sig – Gísli vill afsökunarbeiðni – „Ásakanir um falsfréttir, við líðum það ekki“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað

Engir áhorfendur á leikjunum í kvöld – Leikjum næstu viku frestað