fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Klopp: Eins og þeir væru að byggja eitthvað í kringum Van Dijk

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2019 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var glaður í kvöld eftir sigur sinna manna á Arsenal.

Liverpool vann 3-1 heimasigur á Arsenal á Anfield og er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

,,Ég bjóst ekki við þessari uppstillingu Arsenal. Við vorum með mikið pláss á vængjunum,“ sagði Klopp.

,,Við unnum marga seinni bolta og gátum sett pressu á þá. Þetta er þó alltaf hættulegt ef við missum boltann eins og Jordan Henderson gerði.“

,,Ég veit ekki hversu marga menn þeir voru með á Virgil í fyrsta markinu. Það var eins og þeir væru að byggja eitthvað í kringum hann en svo mætti stóri Joel.“

,,Við hefðum getað stjórnað leiknum lengur og það er okkar áskorun en þetta var stórt skref.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp

Keane heldur áfram og hjólar nú fast í eiginkonu Carrick – Ástæðan grafin upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka