fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Heimir segir frétt Morgunblaðsins ranga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 14:44

Heimir Guðjónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Guðjónsson þjálfari HB í Færeyjum, segir frétt Morgunblaðsins um að hann sé á heimleið ranga. Heimir segir ekkert ákveðið í þeim efnum.

Morgunblaðið sagði frá því í vikunni að Heimir væri á heimleið, eftir tvö ár í Færeyjum. Fjölskylda hans myndi brátt flytja heim á leið.

,,Sögur í íslenskum fjölmiðlum eru ekki réttar, ég hef ekkert ákveðið og fjölskyldan er hér enn,“ sagi Heimir.

,,Í fótbolta þá ertu með samning og þegar hann er á enda, þá sestu niður og sérð hvað er á borðinu. “

Heimir er einn besti þjálfari í sögu fótboltans á Íslandi, hann var afar sigursæll með FH.

Heimir var nokkuð óvænt rekinn úr starfi hjá FH haustið 2017. Hann tók þá við HB og gerði liðið að meisturum á fyrsta tímabili.

Heimir hefur síðustu vikur verið orðaður við Breiðablik, KA, Val og Stjörnuna en ljóst er að hann verður eftirsóttur biti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld