Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Elfar í þriggja leikja bann fyrir að taka spjaldið af Þorvaldi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 16:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elfar Freyr Helgason leikmaður Breiðabliks hefur fengið þriggja leikja bann í bikarkeppni KSÍ.

Bannið var úrskurðað í dag en bannið fær Elfar fyrir hegðun sína gegn Víkingi í síðustu umferð.

Elfar var rekinn af velli en reif spjaldið úr höndum dómarans. Þorvaldur Árnason dómari hafði þá rekið hann af velli.

Elfar missir af þremur fyrstu bikarleikjum á næstu leiktíð en bönn í bikar og deildarkeppni tengjast ekki.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Hrun enska fótboltans?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bayern Munchen valtaði yfir Chelsea í London

Bayern Munchen valtaði yfir Chelsea í London
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum

Neville: Ég sagði ykkur að Salah væri á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool

Lið umferðarinnar í enska: Einn frá Liverpool
433Sport
Í gær

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum

Er slæm líkamstjáning ástæða fyrir andúð í garð Gylfa? – Hjörvar tekur upp hanskann í breskum fjölmiðlum
433Sport
Í gær

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá

Neville hefur valið dagsetningar þar sem Liverpool má vinna deildina: Er ekki í vinnu þá
433Sport
Í gær

Pogba: Liverpool á þetta skilið

Pogba: Liverpool á þetta skilið
433Sport
Í gær

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met