fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Taka hörmungar Solskjær gegn Úlfunum enda í kvöld?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heimsækir Wolves i ensku úrvalsdeildinni í kvöld, en um er að ræða leik á Molineux.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United þarf að binda enda á slæmt gengi gegn Wolves.

Solskjær hefur mætt Úlfunum þrisvar sem þjálfari á Englandi, hann hefur alltaf tapað.

Tvö af þessum töpum komu með United í fyrra, bæði í deild og bikar á útivelli.

Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður fróðlegt að sjá hvað Solskjær gerir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við