fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Kompany fær að heyra það eftir ömurlega byrjun: ,,Hann heldur að hann sé Guð“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. ágúst 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany, fyrrum leikmaður Manchester City, er spilandi þjálfari Anderlecht í Belgíu í dag.

Anderlecht hefur byrjað illa undir stjórn Kompany en liðið hefur tapað tveimur leikjum og gert tvö jafntefli.

Marc Degryse, fyrrum leikmaður Anderlecht, hefur látið Kompany heyra það og segir að hann sé ekki að einbeita sér nógu mikið að verkefninu.

,,Kompany er bara mannlegur, fyrir utan það að vera góður fótboltamaður. Það er eins og hann haldi að hann sé Guð,“ sagði Degryse.

,,Í landsleikjahlénu þá er það venjan að lið taki tvær vikur og æfi vel en Kompany spilar með landsliðinu gegn San Marino og Skotlandi – áður en hann spilar kveðjuleik fyrir Manchester City.“

,,Sumir vilja vera mjög uppteknir en þú mátt ekki vera of upptekinn. Kompany ætti að hugsa þetta. Þú getur bara gert ákveðið mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni