Föstudagur 21.febrúar 2020
433Sport

Kórdrengir söfnuðu yfir 690 þúsund krónum fyrir fjölskyldu Fanneyjar

433
Laugardaginn 17. ágúst 2019 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Kórdrengja stóð fyrir frábærri og fallegri söfnun fyrr í sumar fyrir Fanneyju Eiriksdóttur sem lést í júlí eftir baráttu við krabbamein.

Fanney var gengin 20 vikur á leið með annað barn sitt, þegar hún fékk þá niðurstöðu að hún væri með krabbamein

Kórdrengirnir leika í 3.deildinni á Íslandi en liðið er á toppi deildarinnar og mun líklega spila í 2.deildinni næsta sumar.

Kórdrengir söfnuðu 690 þúsund krónum fyrir Fanneyju sem greindist með leghálskrabbamein.

Í dag afhentu Kórdrengir systur hennar, Gyðu Eiríksdóttur peninginn eins og kom fram í Facebook-færslu félagsins.

Peningurinn mun renna til barna Fanneyjar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun

Stuðningsmenn Liverpool hafa áhyggjur: Einn sá mikilvægasti sást á spítala í morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United

Van Persie lofsyngur nýju stjörnu United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“

Hörður að tapa gleðinni: Vill losna frá Akranesi og komast heim í Krikann: „Skagamenn vilja milljónir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum

Kallar Messi ‘fífl’ og segir hann hvíla sig í leikjum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur

Sjáðu drepfyndið atvik: Ásakaði mótherja um leikaraskap – Kastaði sér sjálfur í grasið og þóttist vera meiddur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool

Annar markmaðurinn til að leggja upp gegn Manchester United – Spiluðu báðir fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur

Solskjær: Pogba ekki nálægt því að snúa aftur
433Sport
Í gær

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo

Messi er ekki hissa og hrósar Ronaldo